HeimEfnisorðShailene Woodley

Shailene Woodley

Miles Teller, Shailene Woodley og William Hurt í nýrri mynd Gríms Hákonarsonar, THE FENCE

Miles Teller (Whiplash), Shailene Woodley (Adrift) og William Hurt munu fara með helstu hlutverk í nýrri kvikmynd Gríms Hákonarsonar, The Fence. Fyrirhugað er að tökur hefjist í Bandaríkjunum í mars á næsta ári.

RIFF 2018: Bjórþambandi Dani og Hollywood-ungstirni

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar um RIFF hátíðina og helstu gesti hennar á vef sinn Menningarsmygl. RIFF stendur frá 27. september til 7. október.

Baltasar leikstýrir hrakningamyndinni “Adrift” með Shailene Woodley

Baltasar Kormákur mun leikstýra kvikmyndinni Adrift næsta vor með Shailene Woodley (Snowden, The Fault in Our Stars) í aðalhlutverki. Þetta er hrakningasaga sem byggð er á sönnum atburðum, einskonar Gravity á úthafinu eins og Deadline orðar það.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR