HeimEfnisorðRafiðnaðarsamband Íslands

Rafiðnaðarsamband Íslands

Félag kvikmyndagerðarmanna fær inngöngu í Rafiðnaðarsambandið

Í dag 1. maí fær Félag kvikmyndagerðarmanna (FK) aðild að Rafiðnaðarsambandinu (RSÍ). FK, sem er 50 ára um þessar mundir, var stofnað af starfsmönnum hins nýstofnaða sjónvarps RÚV 1966. Alltaf stóð til að félagið yrði stéttarfélag en það varð ekki að veruleika fyrr en lögum félagsins var breytt 2014. Nú hefur FK stigið skrefið til fulls og hefur starfsemi stéttarfélagsdeildar frá og með deginum í dag.

FK gert að stéttarfélagi

Breyta á Félagi kvikmyndagerðarmanna (FK) í stéttarfélag og mun félagið verða hluti af Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ). Sérstakur félagsfundur verður haldin í kvöld kl. 18 þar sem drög að nýjum lögum félagsins verða kynnt og rædd. Lögfræðingar félagsins og RSÍ mæta til að svara spurningum félagsmanna.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR