HeimEfnisorðÓlafur Egill Egilsson

Ólafur Egill Egilsson

Benedikt Erlingsson um DÖNSKU KONUNA: Hörmungarklám og popp

Trine Dyr­holm mun fara með titil­hlut­verkið í sjón­varps­serí­unni Danska kon­an í leik­stjórn Bene­dikts Erl­ings­son­ar, sem hann skrifaði í sam­vinnu við Ólaf Egil Eg­ils­son. „Það stefn­ir í að upp­tök­ur geti haf­ist í Reykja­vík næsta vor á Dönsku kon­unni sem er sex þátta sjón­varps­sería sem RÚV og DR koma að ásamt öðrum," segir Benedikt í samtali við Morgunblaðið.

„Kona fer í stríð“ fær SACD verðlaunin í Cannes

Benedikt Erlingsson og Ólafur Egill Egilsson, handritshöfundar Kona fer í stríð, hlutu rétt í þessu SACD verðlaunin sem veitt eru í flokknum Critic's Week á Cannes hátíðinni. Verðlaunin eru veitt af samtökum handritshöfunda og tónskálda.

Dagbókarfærsla Benedikts daginn eftir frumsýningu í Cannes

Benedikt Erlingsson hefur sent frá sér aðra vídeódagbókarfærslu frá Cannes þar sem hann fer yfir viðbrögð gagnrýnenda við mynd sinni, Kona fer í stríð - og fer með dýran kveðskap ásamt Ólafi Egilssyni handritshöfundi.

Ólafur Egill Egilsson ráðinn handritaráðgjafi RÚV

Ólafur Egill Egilsson hefur verið ráðinn í stöðu handritaráðgjafa hjá dagskrárdeild sjónvarps á RÚV. Ólafur Egill var valinn úr hópi 79 umsækjenda og tekur þegar til starfa.

Ólafur Egill: „Eiðurinn“ byggir á persónulegri reynslu

Ólafur Egill Egilsson ræðir baksvið kvikmyndarinnar Eiðurinn í samtali við Fréttablaðið í dag. Ólafur skrifaði handrit myndarinnar í samvinnu við Baltasar Kormák, en verkið byggir á hans eigin reynslu.

Tökur á „Afanum“ að hefjast

Tökur hefjast á morgun laugardag á kvikmynd Bjarna Hauks Þórssonar, Afinn. Áætlað er að þær standi til 15. apríl. Verkið er byggt á samnefndu leikriti Bjarna Hauks sem naut mikilla vinsælda á sínum tíma. Sigurður Sigurjónsson fer með aðalhlutverkið.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR