HeimEfnisorðMenningarverðlaun DV 2014

Menningarverðlaun DV 2014

Marteinn Sigurgeirsson hlýtur Menningarverðlaun DV fyrir kvikmyndir

Menningarverðlaun DV voru afhent í gær í Iðnó. Marteinn Sigurgeirsson kennari hlaut verðlaunin í flokki kvikmynda fyrir áratuga starf við Myndver grunnskólanna.

Þessi eru tilnefnd til Menningarverðlauna DV fyrir kvikmyndir

DV hefur opinberað tilnefningar til menningarverðlauna sinna. Í flokki kvikmynda hljóta tilnefningu Kvikmyndaskóli Íslands, Ragnar Bragason, starfsfólk RÚV, Elísabet Ronaldsdóttir og Marteinn Sigurgeirsson.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR