Stuttmyndin “Síðasta sumar” verðlaunuð í Los Angeles

Stuttmynd Ólafar Birnu Torfadóttur, Síðasta sumar, var verðlaunuð á Los Angeles Independent Film Festival sem fram fór í ágúst. Myndin hlaut verðlaun í flokknum Best Comedy/Drademy, Foreign.
Posted On 08 Sep 2016