HeimEfnisorðLatibær

Latibær

Andlát: Stefán Karl Stefánsson

Stefán Karl Stefánsson leikari er látinn, 43 ára að aldri, eftir um tveggja ára baráttu við krabbamein. Hann átti glæsilegan feril í sjónvarpi, leikhúsi, kvikmyndum og tónlist, bæði heima og á alþjóðlegum vettvangi, enda er hans minnst víða um heim.

Magnús Scheving: Skapandi greinar skila margfalt til baka

Í 20 ár hefur Latibær skapað yfir 100 ársverk að meðaltali í föstum eða afleiddum störfum og á síðustu tveimur og hálfu ári hafa 4,5 milljarðar króna komið inn í íslenska hagkerfið vegna framleiðslu þáttanna. Það er ein stærsta erlenda fjárfestingin á Íslandi á þessu tímabili, segir Magnús Scheving stofnandi Latabæjar.

Tökum á fjórðu þáttaröð „Latabæjar“ lokið

Ísland í dag heimsækir höfuðstöðvar Latabæjar í Garðabænum þar sem á annað hundrað manns vinna að þessum vinsælu þáttum sem eru sýndir um allan heim.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR