HeimEfnisorðJón Viðar Jónsson

Jón Viðar Jónsson

Umsagnir um VITJANIR

Sýningum á þáttaröðinni Vitjanir í leikstjórn Evu Sigurðardóttur er lokið á RÚV. Af einhverjum ástæðum hefur enginn fjölmiðill enn séð ástæðu til að birta umsögn um þættina en leiklistargagnrýnandinn kunni, Jón Viðar Jónsson, skrifar um þá á Facebook síðu sinni.

Þáttaröð Viðars Víkingssonar „Saga Sambandsins, ris-veldi-fall“ til sýnis á YouTube

Heimildaþáttaröð Viðars Víkingssonar, Saga Sambandsins, ris-veldi-fall (1999) má skoða í heild sinni á YouTube. Jón Viðar Jónsson leikhúsrýnir vakti athygli á þessu á dögunum á fésbókarsíðu sinni og ræðir verkið.

Jón Viðar Jónsson um „Héraðið“: Spennandi og formúlukennd átakamynd

Jón Viðar Jónsson leikhúsgagnrýnandi tjáði sig á dögunum um kvikmyndina Héraðið eftir Grím Hákonarson. Hann segir Grími "takast býsna vel að búa um þetta spennandi og formúlukennda átakamynd um klassískt minni, baráttu einstaklings gegn voldugu og spilltu ofurefli."

Jón Viðar segir Hlyn ekki kunna að leikstýra – framleiðendur nota ummælin í kynningu

Jón Viðar Jónsson leikhúsgagnrýnandi finnur Hvítum, hvítum degi eftir Hlyn Pálmason flest til foráttu á fésbókarsíðu sinni. Framleiðendur myndarinnar hafa tekið sum ummæla Jóns Viðars og notað í kynningarherferð verksins.

Jón Viðar Jónsson um „Kona fer í stríð“: Mun lifa stutt og gleymast

Jón Viðar Jónsson gagnrýnandi fjallar um Kona fer í stríð Benedikts Erlingssonar á Fésbókarsíðu sinni og segir hana vonda mynd, löðrandi í pólitískum rétttrúnaði.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR