HeimEfnisorðJón Einarsson Gústafsson

Jón Einarsson Gústafsson

Lestin um SKUGGAHVERFIÐ: Þegar allt fer úrskeiðis

„Það væri vissulega alveg hægt að gera forvitnilega hryllingsmynd um vafasamt fasteignabraskið og góðærisgeðveikina í Skuggahverfi hrunáranna en þessi mynd er því miður alls ekki sú mynd,“ segir Ásgeir H. Ingólfsson gagnrýnandi Lestarinnar á Rás 1 í umfjöllun sinni um Skuggahverfið eftir Jón Gústafsson og Karolina Lewicka.

Morgunblaðið um SKUGGAHVERFIÐ: Græða á daginn, drepa á kvöldin

"Grunnupplegg er ekki galið fyrir glæpasögu en fátt gengur upp í framkvæmd hennar," skrifar Gunnar Ragnarsson meðal annars í Morgunblaðsumsögn sinni um Skuggahverfið eftir Jón Gústafsson og Karolina Lewicka.

[Stikla] Attraction Distribution fer með heimssölu á SKUGGAHVERFINU

Íslenska kvikmyndafélagið Artio ehf. og kanadíska sölufyrirtækið Attraction Distribution hafa gert samning um alheimssölu kvikmyndarinnar Skuggahverfið eftir Jón Einarsson Gústafsson og Karolina Lewicka. Samningurinn var gerður í framhaldi af Cannes markaðnum sem að þessu sinni fór fram í netheimum.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR