HeimEfnisorðJóhanna - Síðasta orrustan

Jóhanna - Síðasta orrustan

Greining | Litlar breytingar á aðsókn

Litlar breytingar eru á aðsóknarlistanum þessa vikuna. Þrestir Rúnars Rúnarssonar er áfram í tíunda sæti eftir þriðju sýningarhelgi og Everest Baltasars áfram í því þriðja.

„Þrestir“ opnar í tíunda sæti, „Everest“ aftur á toppinn

Þrestir Rúnars Rúnarssonar eru í tíunda sæti á opnunarhelginni meðan Everest Baltasars snýr aftur í efsta sætið. Heimildamyndin Stúlkurnar á Kleppjárnsreykjum gengur ágætlega.

Herðubreið um „Jóhönnu“: Frábær mynd um einstaka tíma og einstaka konu

"Mynd Björns Brynjúlfs er miklu meira en fóður fyrir pólitíska nörda," segir Karl Th Birgisson í umsögn sinni á Herðubreið. "Hún lýsir aðstæðum, einstaklingum, sögu, fáránlegum smáatriðum sem segja þó mikla sögu (Jóhanna við Steingrím þegar allt er búið: „Jæja, pabbi.“), og afhjúpar með einstökum hætti það sem fréttirnar segja okkur ekki."

Heimildamyndin „Jóhanna – síðasta orrustan“ frumsýnd

Bíó Paradís frumsýnir heimildamynd Björns B. Björnssonar, Jóhanna - síðasta orrustan, fimmtudaginn 15. október næstkomandi. Myndin segir frá síðustu mánuðum Jóhönnu í embætti forsætisráðherra Íslands.

Stikla heimildamyndarinnar „Jóhanna – Síðasta orrustan“ komin út

Jóhanna - Síðasta orrustan, er heimildarmynd um Jóhönnu Sigurðardóttur og segir sögu hennar sem stjórnmálamanns. Það er saga konu í miklum karlaheimi stjórnmálanna sem verður að lokum fyrsta konan til að gegna embætti forsætisráðherra á Íslandi.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR