Afhending verðlauna fyrir Un Certain Regard flokkinn í Cannes fór fram fyrr í dag. Hér má sjá samkomuna í heild sinni. Isabella Rossellini formaður dómefndar kynnir Hrúta og Grím Hákonarson á mínútu 18:48.
Nú veit ég ekkert hvað Isabella Rossellini, formaður dómnefndar Un Certain Regard og hennar fólk er að hugsa. En getur verið að Hrútar Gríms Hákonarsonar hljóti verðlaun í Cannes á morgun?