HeimEfnisorðIsabella Rossellini

Isabella Rossellini

„Hrútar“: Sjáðu verðlaunaafhendinguna frá Cannes hér

Afhending verðlauna fyrir Un Certain Regard flokkinn í Cannes fór fram fyrr í dag. Hér má sjá samkomuna í heild sinni. Isabella Rossellini formaður dómefndar kynnir Hrúta og Grím Hákonarson á mínútu 18:48.

Jæja Isabella, erum við að tala um verðlaunahrúta?

Nú veit ég ekkert hvað Isabella Rossellini, formaður dómnefndar Un Certain Regard og hennar fólk er að hugsa. En getur verið að Hrútar Gríms Hákonarsonar hljóti verðlaun í Cannes á morgun?
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR