HeimEfnisorðHeiða Jóhannsdóttir

Heiða Jóhannsdóttir

Menningin um GULLREGN: Áhugavert, rásandi en vandað

„Sé litið á Gullregn sem stúdíu á mannlegri hegðun, þar sem stjórnsemi, þöggun og skömm ráða för, er hún uppfull af áhugaverðum atriðum þar sem hinn sterki leikhópur myndarinnar nýtur sín vel,“ segir í umfjöllun Heiðu Jóhannsdóttur um kvikmyndina Gullregn í Menningunni á RÚV.

Menningin um „Bergmál“: Helgimynd úr hversdagsleikanum

"Djörf og flott tilraun og heildarútkoman er einkar áhrifarík,“ segir Heiða Jóhannsdóttir gagnrýnandi Menningarinnar á RÚV um Bergmál Rúnars Rúnarssonar.

Menningin um „Agnesi Joy“: Ekki snöggan blett að finna

„Einstaklega vel leikin kvikmynd og samleikur helstu leikara svo hárfínn og vandaður að söguefniviðurinn fær hreinlega vængi,“ segir Heiða Jóhannsdóttir gagnrýnandi Menningarinnar á RÚV í umfjöllun sinni um Agnesi Joy Silju Hauksdóttur.

Menningin um „Hvítan, hvítan dag“: Listilega ofin áfallasaga

Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur er eftirminnilegt listaverk sem ofið er úr mörgum sterkum þráðum, segir Heiða Jóhannsdóttir kvikmyndagagnrýnandi í Menningunni á RÚV. „Hlynur Pálmason er frábær fulltrúi þess nýja hæfileikafólks sem veitir ferskum straumum inn í íslenska kvikmyndagerð um þessar mundir.“

Lestin á Rás 1 um „Mannasiði“: Rýfur vítahring þöggunar

Heiða Jóhannsdóttir fjallar um Mannasiði, sjónvarpsmynd Maríu Reyndal, í Lestinni á Rás 1 og segir hana gott dæmi um fágaða kvikmyndagerð fyrir sjónvarp.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR