Högni Egilsson er tilnefndur til Hörpu-verðlaunanna, sem samtök norrænna kvikmyndatónskálda veita ár hvert, fyrir tónlistina í kvikmyndinni Snertingu eftir Baltasar Kormák.
Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin fara fram í Berlín dagana 23. - 24. febrúar 2020. Þar hefur tónlist Gyðu Valtýsdóttur við kvikmyndina Undir halastjörnu eftir Ara Alexander Ergis Magnússon verið valin sem framlag Íslands til Hörpu verðlaunanna, sem eru árlega veitt einu tónskáldi af Norðurlöndunum.
Davíð Þór Jónsson tónskáld hlaut Norrænu kvikmyndatónskáldaverðlaunin 2019 í Berlín í dag fyrir tónlist sína í kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð.