"Hvet Íslendinga til þess að styðja þessa ungu og efnilegu kvikmyndagerðarmenn og sjá myndina á bíótjaldinu," segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Harm eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Kristensen.
Ungir og óharðnaðir listamenn sem standa að kvikmyndinni Harmi eiga framtíðina fyrir sér, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars.
Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fimm nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.
Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Harmur, eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Karl Kristensen verður Íslandsfrumsýnd á RIFF hátíðinni sem hefst í lok mánaðarins.