HeimEfnisorðHarmur

Harmur

Morgunblaðið um HARM: Áhugavert og gott byrjendaverk

"Hvet Íslendinga til þess að styðja þessa ungu og efnilegu kvikmyndagerðarmenn og sjá myndina á bíótjaldinu," segir Jóna Gréta Hilmarsdóttir meðal annars í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Harm eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Kristensen.

Lestin um HARM: Ungæðislegt bíópönk

Ungir og óharðnaðir listamenn sem standa að kvikmyndinni Harmi eiga framtíðina fyrir sér, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars.

Þessi verk eru væntanleg 2022

Von er á allt að tíu íslenskum bíómyndum og fimm nýjum þáttaröðum á árinu 2022. Heimildamyndir í framleiðslu eru á fjórða tuginn, en óljóst hve margar koma út á árinu.

[Stikla] Ný bíómynd, HARMUR, Íslandsfrumsýnd á RIFF

Ný íslensk kvikmynd í fullri lengd, Harmur, eftir Ásgeir Sigurðsson og Anton Karl Kristensen verður Íslandsfrumsýnd á RIFF hátíðinni sem hefst í lok mánaðarins.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR