spot_img
HeimEfnisorðGunnur Martinsdóttir Schlüter

Gunnur Martinsdóttir Schlüter

FLÖKKUSINFÓNÍA og FÁR, tvær stórgóðar stuttmyndir á Stockfish 2024

Stuttmyndasamkeppnin Sprettfiskur var meðal dagskrárliða á Stockfish hátíðinni í apríl síðastliðnum. Þar voru sýnd 20 verk af ýmsu tagi, leiknar stuttmyndir, tilraunaverk, stuttar heimildamyndir og tónlistarmyndbönd.

Gunnur Martinsdóttir Schlüter hlaut Evu Maríu Daníels verðlaunin fyrir FÁR sem einnig var valin besta stuttmyndin á Stockfish

Stockfish hátíðinni lýkur í dag, en í gærkvöldi voru afhent verðlaun hátíðarinnar. Athöfnin fór fram á undan útsendingu Eddunnar í Gufunesi, en Evu Maríu Daníels verðlaunin voru veitt í útsendingunni sjálfri.

Sjáðu stutt brot úr FÁR

Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter er meðal þeirra stuttmynda sem vefurinn The Film Stage mælir sérstaklega með á yfirstandandi Toronto hátíð og birtir stutt atriði úr myndinni.

FÁR fær sérstaka viðurkenningu í Cannes

Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter hlaut sérstaka viðurkenningu í flokki stuttmynda á kvikmyndahátíðinni í Cannes.

FÁR í Cannes: Besta hugsanlega byrjun sem stuttmynd getur fengið

Stuttmynd Gunnar Martinsdóttur Schlüter, Fár, verður sýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í dag. Myndin segir margbrotna sögu á fimm mínútum og varpar ljósi á mörkin milli grimmdar og sakleysis.

Gunnur Martinsdóttir Schlüter ræðir um FÁR

Gunnur Martinsdóttir Schlüter frumsýnir stuttmyndina Fár á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem nú stendur yfir. Kastljósið ræddi við hana og birtir brot úr myndinni.

Stuttmyndin FÁR og annað íslenskt á Cannes hátíðinni

Kvikmyndahátíðin í Cannes hefst í dag og stendur yfir til 27. maí. Stuttmyndin Fár, eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter, er sýnd í aðaldagskrá hátíðarinnar, þrír upprennandi framleiðendur taka þátt í vinnustofum og nýlegar bíómyndir og stuttmyndir verða kynntar.

Stuttmyndin FÁR eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter valin á Cannes

Stuttmyndin Fár eftir Gunni Martinsdóttur Schlüter er meðal 11 verka sem keppa í stuttmyndaflokki Cannes hátíðarinnar í maí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í dag.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR