Nýkjörn stjórn Félags leikskálda og handritshöfunda (FLH) hefur sent frá sér áskorun til þingmanna um að leiðrétta hið snarasta þá varhugaverðu stefnu sem fjárveitingar til kvikmyndagerðar á Íslandi hafa tekið á síðustu misserum.
Ragnar Bragason leikstjóri og handritshöfundur hefur að undanförnu unnið að kjarakönnun meðal kollega sinna í leikstjóra- og handritshöfundastétt. Hér eru niðurstöðurnar.
Margrét Örnólfsdóttir formaður Félags leikskálda og handritshöfunda (FLH) segir styrk handritshöfunda falinn í að vera sífellt á tánum og vera vakandi fyrir síbreytilegu vinnuumhverfi. Streymisvetur þurfi á þeim að halda því þær búi ekkert til sjálfar. Hún ræddi við Lestina á Rás 1.
Forsvarsmenn hagsmunafélaga kvikmyndagreinarinnar hafa sent frá sér opið bréf til alþingismanna þar sem skorað er á þá að auka framlög til sjónvarpshluta Kvikmyndasjóðs, en þaðan er veitt fé til gerðar leikinna þáttaraða.
Orðbragð fær alveg sérstök persónuleg verðlaun frá mér og mínu heimili en valnefnd Eddunnar og ábyrgðarmönnum Eddunnar sendi ég þrjú stór spurningamerki??? Hvernig er hægt að setja í sama flokk handrit að leiknum kvikmyndum eða leiknu sjónvarpsefni og handrit að þætti eins og Orðbragði? Spyr Margrét Örnólfsdóttir formaður Félags leikskálda og handritshöfunda.
Margrét Örnólfsdóttir formaður FLH - Félags leikskálda og handritshöfunda, fór við þriðja mann á heimsráðstefnu handritshöfunda í Varsjá 1. og 2. október síðastliðinn. Hún segir frá því sem á daga þeirra dreif í eftirfarandi pistli.