HeimEfnisorðEvrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin 2022

Uppgjör ársins 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur og Ragnari Bragasyni

Umræða um það helsta sem íslenski kvikmyndabransinn gekk í gegnum á árinu 2022 með Kristínu Andreu Þórðardóttur framleiðanda, leikstjóra og stjórnanda Skjaldborgarhátíðarinnar og Ragnari Bragasyni leikstjóra, handritshöfundi og formanni Samtaka kvikmyndaleikstjóra.

SORGARÞRÍHYRNINGURINN mynd ársins á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í Hörpu

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin fóru fram í Hörpu í gærkvöldi og var mikið um dýrðir. Sorgarþríhyrningurinn (Triangle of Sadness) eftir Ruben Östlund var valin mynd ársins og hlaut alls fern verðlaun.

Margarethe von Trotta fær heiðursverðlaun Evrópsku kvikmyndaakademíunnar í ár, situr fyrir svörum í Bíó Paradís 8. desember

Margarethe von Trotta er handhafi heiðursverðlauna Evrópsku kvikmyndaakademíunnar í ár fyrir æviframlag sitt til kvikmynda. Hún situr fyrir svörum í Bíó Paradís fimmtudaginn 8. desember, eftir sýningu einnar kunnustu myndar sinnar Die bleierne Zeit. Sýning hefst kl. 19.

Evrópsku kvikmyndaverðlaunin afhent í Hörpu 10. desember, bein útsending á RÚV

Bein útsending úr Hörpu frá afhendingu Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna hefst á RÚV kl. 19:15 laugardaginn 10. desember. Kynnar kvöldsins eru Ilmur Kristjánsdóttir og Hugleikur Dagsson.

Hannes Þór Halldórsson um LEYNILÖGGU: Myndin hefur verið að koma okkur sífellt á óvart í tvö ár

Hannes Þór Halldórsson ræðir við Reykjavik Grapevine um mynd sína Leynilögga, sem er tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki gamanmynda. Evrópsku kvikmyndaverðlaunin verða afhent í Hörpu 10. desember.

LEYNILÖGGA tilnefnd til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna í flokki gamanmynda

Leynilögga Hannesar Þórs Halldórssonar hefur verið tilnefnd sem besta gamanmyndin á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum í ár. Verðlaunahátíðin fer fram í Reykjavík 10. desember.

BERDREYMI og VOLAÐA LAND í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna

Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar og Volaða land Hlyns Pálmasonar eru báðar í forvali til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2022. Verðlaunahátíðin fer fram í Reykjavík 10. desember.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR