spot_img
HeimEfnisorðEmmanuelle Riva

Emmanuelle Riva

Emmanuelle Riva: „Langaði að vinna með Kristínu“

Morgunblaðið birtir í dag viðtal við hina heimskunnu frönsku leikkonu Emmanuelle Riva, sem nú leikur í kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur, Alma.

„Eiðurinn“ og „Alma“ fá stuðning frá Norræna sjóðnum

Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks og Alma í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur fá styrk frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum. Tökur standa yfir á þeirri fyrrnefndu og eru að hefjast á þeirri síðarnefndu.

Kristín Jóhannesdóttir útnefnd borgarlistamaður

Kristín Jóhannesdóttir leikstjóri var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur 2015 við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Í spjalli við Morgunblaðið ræðir hún meðal annars væntanlega mynd sína Alma (áður Þá og þegar elskan) og upplýsir frekar um leikaraval sitt, en myndin fer í tökur í haust.

Emmanuelle Riva í mynd Kristínar Jóhannesdóttur

Franska leikkonan Emmanuelle Riva kemur fram í kvikmynd Kristínar Jóhannesdóttur Þá og þegar elskan, sem tekin verður upp í haust. Riva er ein þekktasta leikkona Frakka og öðlaðist heimsfrægð fyrir leik sinn í kvikmyndinni Hiroshima mon amour eftir Alan Resnais sem út kom 1960.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR