HeimEfnisorðEden

Eden

Lestin um „Eden“: Útlagarómantík í íslenskri eiturlyfjasenu

"Heldur góðum dampi með hressilegri kvikmyndatöku og klippingu sem heldur áhorfendum við efnið þó að saga og persónusköpun risti ekki sérlega djúpt," segir Marta Sigríður Pétursdóttir í Lestinni á Rás 1 um Eden eftir Snævar Sölvason.

[Stikla] „Eden“ frumsýnd 10. maí

Bíómyndin Eden eftir Snævar Sölva Sölvason verður frumsýnd 10. maí næstkomandi. Stikla myndarinnar hefur verið opinberuð.

Á þriðja tug íslenskra kvikmynda á leiðinni uppá tjald á næstunni

Útlit er fyrir fjölda frumsýninga íslenskra kvikmynda í haust og á fyrrihluta næsta árs eða sextán bíómynda og að minnsta kosti átta heimildamynda í fullri lengd. Aldrei áður hafa jafn margar myndir verið tilbúnar eða á lokastigum vinnslu.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR