HeimEfnisorðEddan 2024

Eddan 2024

Svipmynd af Sigurði Sverri Pálssyni kvikmyndatökustjóra

Sigurður Sverrir Pálsson hlaut heiðursverðlaun Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar á Eddunni 2024 fyrir framúrskarandi framlag sitt til íslenskrar kvikmyndagerðar. Í þessari klippu ræðir Ásgrímur Sverrisson við flesta þá leikstjóra sem hann hefur unnið með á ferlinum og einnig Sigurð Sverri sjálfan.

Kvikmyndaverðlaun Eddunnar afhent í Gufunesi 13. apríl, bein útsending á RÚV

Þetta er í fyrsta sinn í 25 ára sögu Edduverðlaunanna sem eingöngu eru veitt verðlaun fyrir kvikmyndir. Sjónvarpsverðlaun verða væntanlega afhent í haust.

Ný Edduverðlaun á næsta ári, opnað fyrir innsendingar

Opnað hefur verið fyrir innsendingar til Eddunnar, íslensku kvikmyndaverðlaunanna 2024. Á næstu Edduhátíð verða eingöngu kvikmyndir verðlaunaðar.  Gert er ráð fyrir að sjónvarpsverðlaun verði haldin haustið 2024.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR