"Hetjuskapur, þráhyggja, ísbreiða og sleðahundar eru góð blanda," skrifar Stephanie Bunbury meðal annars í Deadline um Against the Ice eftir Peter Flinth.
Dýrið eftir Valdimar Jóhannsson fær gegnumgangandi góð viðbrögð gagnrýnenda í Bandaríkjunum. Myndin var frumsýnd á tæplega 600 tjöldum víðsvegar um Bandaríkin á föstudag.
Deadline fjallar um áhugaverðar alþjóðlegar þáttaraðir sem birtast munu á árinu og vert er að hafa auga á. Flateyjargáta, sem Sagafilm framleiðir, er ein þeirra.
Olaf de Fleur hefur verið ráðinn leikstjóri spennumyndarinnar Carried By Six sem byggð verður á handriti LaToya Morgan (Shameless). Barry Josephson (Bones, The Ladykillers) framleiðir.
Bandaríski kvikmyndavefurinn Deadline tíndi til á dögunum ýmsar væntanlegar kvikmyndir sem verið er að undirbúa eða filma, jafnframt því sem kynning og sala á þeim fer fram á markaðinum í Cannes. Meðal þessara verkefna er Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks.
Fjölmargir miðlar hafa birt umsagnir um Everest Baltasars Kormáks sem er opnunarmynd Feneyjahátíðarinnar nú í kvöld. Myndin er sem stendur með 75% skor á Rotten Tomatoes, sem þýðir að jákvæðar umsagnir eru í miklum meirihluta.