HeimEfnisorðBöðvar Bjarki Pétursson

Böðvar Bjarki Pétursson

Framtíð Kvikmyndaskóla Íslands í mikilli óvissu

Böðvar Bjarki Pétursson, eigandi og stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands, segir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra standa gegn yfirfærslu skólans á háskólastig. Þá sé nemendum nú neitað um námslán og þjónustusamningur við ríkið sé ekki lengur í gildi.

Kvikmyndaskólinn greiðir úr rekstrarvanda

Kvikmyndaskóli Íslands hefur átt í nokkrum rekstrarvanda undanfarna mánuði en aðstandendur hans sjá fram á úrlausn þeirra mála um þessar mundir. RÚV fór yfir málefni skólans á dögunum og ræddi meðal annars við Böðvar Bjarka Pétursson, eiganda skólans og nokkra stundakennara.

Gengið frá þjónustusamningi til þriggja ára við Kvikmyndaskóla Íslands

Gengið hefur verið frá þjónustusamningi milli menntamálaráðuneytisins og Kvikmyndaskóla Íslands sem gildir til ársloka 2018. Aðstandendur Kvikmyndaskólans segja þetta muni gjörbreyta stöðu skólans.

Kvikmyndaskóli Íslands hefur kennslu fyrir erlenda nemendur í haust

Kvikmyndaskóli íslands stefnir á að hefja kennslu á ensku, ætlaða alþjóðlegum nemendum, í haust. Þetta kemur fram í spjalli Böðvars Bjarka Péturssonar stjórnarformanns skólans við Lísu Pálsdóttur í þættinum Flakk á Rás 1.

Getum við gert íslenskan kvikmyndaiðnað að öflugri útflutningsvöru?

FYRIRLESTUR | Getum við skapað 5000 ný störf í íslenskum kvikmyndaiðnaði á næstu fimm árum? Getum við gert kvikmyndagerð að jafnoka sjávarútvegs, stóriðju eða ferðamennsku í íslensku efnahagslífi? Böðvar Bjarki Pétursson, stofnandi og stjórnarformaður Kvikmyndaskóla Íslands, lætur sig dreyma stórt.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR