spot_img
HeimEfnisorðBirkir Blær Ingólfsson

Birkir Blær Ingólfsson

Þáttaröðin REYKJAVÍK FUSION hefst í dag í Sjónvarpi Símans

Þáttaröðin Reykjavík Fusion frá Act 4 hefst í Sjónvarpi Símans í dag. Handrit skrifa Hörður Rúnarsson og Birkir Blær Ingólfsson. Leikstjórar eru Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Ólafur Darri Ólafsson og Hera Hilmarsdóttir fara með aðalhlutverkin.

Kanónur stofna félag um þáttaraðir fyrir alþjóðamarkað

Ólafur Darri Ólafsson, Hörður Rúnarsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson hafa stofnað framleiðslufyrirtækið Act 4 með þátttöku alþjóðlegs hóps fjárfesta. Act 4 er ætlað að framleiða norrænt sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað.

RÁÐHERRANN: Bakvið glansmyndina

Nanna Kristín Magnúsdóttir annar leikstjóri Ráðherrans og Birkir Blær Ingólfsson einn handritshöfunda, ræddu um þáttaröðina í Lestinni á Rás 1.

„Eins og litl­ir strák­ar í Disney-landi“

Morgunblaðið ræðir við Birki Blæ Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson sem hafa skrifað handrit að tveimur dramatískum nýjum sjónvarpsseríum, Ísalög (Thin Ice) og Ráðherranum, en báðar verða sýndar á þessu ári.

Tökur hefjast á sænsk/íslensku þáttaröðinni „20/20“

Tökur hefjast í næstu viku á þáttaröðinni 20/20 sem framleidd er af Sagafilm og sænska framleiðslufyrirtækinu Yellow Bird. Gerðir verða tíu þættir og standa tökur fram á vor hér á landi. Jóhann Ævar Grímsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jón­as Mar­geir Ing­ólfs­son skrifa handrit þáttanna sem er lýst sem einskonar "eco-þriller".
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR