HeimEfnisorðBirkir Blær Ingólfsson

Birkir Blær Ingólfsson

Kanónur stofna félag um þáttaraðir fyrir alþjóðamarkað

Ólafur Darri Ólafsson, Hörður Rúnarsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson hafa stofnað framleiðslufyrirtækið Act 4 með þátttöku alþjóðlegs hóps fjárfesta. Act 4 er ætlað að framleiða norrænt sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað.

RÁÐHERRANN: Bakvið glansmyndina

Nanna Kristín Magnúsdóttir annar leikstjóri Ráðherrans og Birkir Blær Ingólfsson einn handritshöfunda, ræddu um þáttaröðina í Lestinni á Rás 1.

„Eins og litl­ir strák­ar í Disney-landi“

Morgunblaðið ræðir við Birki Blæ Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson sem hafa skrifað handrit að tveimur dramatískum nýjum sjónvarpsseríum, Ísalög (Thin Ice) og Ráðherranum, en báðar verða sýndar á þessu ári.

Tökur hefjast á sænsk/íslensku þáttaröðinni „20/20“

Tökur hefjast í næstu viku á þáttaröðinni 20/20 sem framleidd er af Sagafilm og sænska framleiðslufyrirtækinu Yellow Bird. Gerðir verða tíu þættir og standa tökur fram á vor hér á landi. Jóhann Ævar Grímsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jón­as Mar­geir Ing­ólfs­son skrifa handrit þáttanna sem er lýst sem einskonar "eco-þriller".
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR