Ingvar Þórðarson er í viðtali við Morgunblaðið um finnsku stórmyndina Óþekkta hermanninn (Tuntematon sotilas), sem hann og Júlíus Kemp eru meðframleiðendur að. Myndin er nú sýnd í Bíó Paradís.
Finnska stórmyndin Óþekkti hermaðurinn (Tuntematon sotilas) verður sýnd í Bíó Paradís frá föstudeginum. Myndin hefur slegið hressilega í gegn í heimalandinu og er nú sýnd víða um Norðurlönd. Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson eru meðframleiðendur myndarinnar, en leikstjórinn Aku Louhimies verður viðstaddur hátíðarsýninguna annað kvöld og mun ræða við gesti að henni lokinni.
Finnska bíómyndin The Unknown Soldier (Tuntematon sotilas) nýtur mikillar hylli í kvikmyndahúsum þarlendis, en yfir 625 þúsund gestir hafa séð hana eftir fjórar vikur í sýningum. Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp eru meðal meðframleiðenda myndarinnar sem er leikstýrt af Aku Louhimies
The Unknown Soldier (Tuntematon sotilas) eftir Aku Louhimies var frumsýnd í Finnlandi um síðustu helgi og sló þar opnunarhelgarmet, en um 170 þúsund áhorfendur sáu myndina. Ingvar Þórðarson og Júlíus Kemp hjá Kisa eru meðal meðframleiðenda.
Júlíus Kemp og Ingvar Þórðarson hjá Kisa eru meðframleiðendur finnsku stórmyndarinnar The Unknown Soldier (Tuntematon sotilas) sem einn kunnasti leikstjóri Finna, Aku Louhimies, gerir. Myndin, sem lýsir stríði Finnlands við Rússa í seinni heimsstyrjöldinni og er byggð á þekktri samnefndri skáldsögu, kemur út í haust. Stikla myndarinnar hefur verið opinberuð og má skoða hér.