spot_img
HeimEfnisorðAfterlands

Afterlands

Sagafilm framleiðir kvikmyndina „Afterlands“ í leikstjórn Páls Grímssonar

Sagafilm og bandaríska framleiðslufyrirtækið Garnet Girl munu framleiða saman kvikmyndina Afterlands í leikstjórn Páls Grímssonar. Tökur munu fara fram á Íslandi síðar á árinu.

Ása Helga Hjörleifsdóttir og Páll Grímsson kynna verkefni sín á Berlinale

Bæði kynna verkefni sín á samframleiðslumarkaðinum sem haldin er í tengslum við Berlínarhátíðina (6.-16. febrúar). Um er að ræða fyrstu bíómyndir hvors leikstjóra.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR