HeimEfnisorðÁ móti straumnum

Á móti straumnum

Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020

Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.

Lestin um ÞRIÐJA PÓLINN og Á MÓTI STRAUMNUM: Prinsessurnar sem frelsuðu sig sjálfar úr álögum

Þriðji póllinn og Á móti straumnum eru frábærar heimildamyndir um litbrigði lífsins sem fá áhorfendur til að fella tár og taka bakföll af hlátri, segir Júlía Margrét Einarsdóttir í Lestinni á Rás 1.

[Stiklur] HÚSMÆÐRASKÓLINN og Á MÓTI STRAUMNUM sýndar í Bíó Paradís

Þrjár nýjar íslenskar heimildamyndir eru nú í almennum sýningum eftir frumsýningu á RIFF. Þetta eru Þriðji póllinn eftir Anní Ólafsdóttur og Andra Snæ Magnason, Húsmæðaskólinn eftir Stefaníu Thors og Á móti straumnum eftir Óskar Pál Sveinsson.
spot_imgspot_img

NÝJUSTU FÆRSLUR