Í fjórða pistli sínum frá Berlínarhátíðinni fjallar Ásgeir H. Ingólfsson um bandarísku myndina Minamata eftir Andrew Levitas með Johnny Depp í aðalhlutverki.
Í þriðja pistli sínum frá Berlínarhátíðinni skrifar Ásgeir H. Ingólfsson um kanadísku myndina Anne at 13,000 ft. (eða Anna í 3962 metra hæð, svo þýtt sé yfir í metrakerfið).
Ásgeir H. Ingólfsson skrifar nú pistla frá Berlínarhátíðinni á vef sinn Menningarsmygl. Þeir eru einnig birtir hér með góðfúslegu leyfi Ásgeirs. í fyrsta pistli skrifar hann um opnunarmyndina My Salinger Year eftir Philippe Falardeau.
Hér birtist fyrri pistill Ásgeirs H. Ingólfssonar um Berlínarhátíðina síðustu, þar sem hann fjallar um Himininn yfir Berlín eftir Wim Wenders, River's Edge eftir Isao Yukisada og Isle of Dogs eftir Wes Anderson.
Ásgeir H. Ingólfsson ræddi við rússneska leikstjórann Andrey Zvyagintsev á dögunum, en mynd hans Loveless (Ástlaus) er sýnd á Stockfish hátíðinni sem nú stendur yfir í Bíó Paradís.
Í þriðja og síðasta pistli sínum um Skjaldborgarhátíðina 2017 fjallar Ásgeir H. Ingólfsson um eftirfarandi myndir: Borða vaxa elska, Raise the Bar, Stökktu, Blóð, sviti og derby og Goðsögnin FC Kareoki. Hann fjallar auk þess um þau verk í vinnslu sem sýnt var úr á hátíðinni og fer yfir sjálfan hátíðarrammann.