Tónlistarmyndin 1000 orð eftir Erlend Sveinsson var opnunarmynd RIFF í ár ásamt Elskling Lilju Ingólfsdóttur. Þá síðarnefndu má sjá í Bíó Paradís en sú fyrrnefnda er aðgengileg hér.
Verkið er ferðalag um hljóð- og myndheim plötunnar 1000 orð með þeim Bríet og Birni í aðalhlutverki.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.