spot_img

LJÓSBROT valin á Busan og BFI London Film Festival

Busan er helsta kvikmyndahátíð Asíu. Hún fer fram i 29. sinn dagana 2.-11. október. BFI London Film Festival er meðal elstu kvikmyndahátíða (stofnuð 1957) og jafnframt stærsta hátíð Bretlands. Hún fer að þessu sinni fram dagana 9.-20 október.

Myndin verður jafnframt sýnd í Toronto í september. Þá verður stuttmynd Rúnars O (Hringur) sýnd á Feneyjahátíðinni sem nú stendur yfir.

Ljósbrot hefur einnig selst vel og mun fara í almennar sýningar víða um heim á næstunni.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR