[Stikla] SNERTING í bíó á Íslandi 29. maí, í Bandaríkjunum 12. júlí

Alþjóðleg stikla kvikmyndarinnar Snerting eftir Baltasar Kormák er komin út.

Myndin verður frumsýnd á Íslandi þann 29. maí. Focus Features dreifir myndinni í Bandaríkjunum og á alþjóðavísu. Hún verður frumsýnd vestanhafs 12. júlí.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR