[Stikla] Sjötta syrpa VENJULEGS FÓLKS farin í loftið

Sýningar eru hafnar á sjöttu syrpu Venjulegs fólks í Sjónvarpi Símans Premium.

Þættirnir segja af hvunndagsævintýrum vinkvennanna Júlíönnu og Völu, fjölskyldum þeirra og samferðafólki. Með helstu hlutverk fara Júlíana Sara Gunnarsdóttir og Vala Kristín Eiríksdóttir.

Yfirlit atburðarásar hvers þáttar má skoða hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR