Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (Animated short film).
Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles þann 12. mars næstkomandi.
Heildarlista yfir tilnefningar má skoða hér.
My Year of Dicks má skoða hér að neðan: