MY YEAR OF DICKS eftir Söru Gunnarsdóttur tilnefnd til Óskarsverðlauna

Teiknimyndin My Year of Dicks eftir Söru Gunnarsdóttur fær tilnefningu til Óskarsverðlauna í flokki stuttra teiknimynda (Animated short film).

Sara Gunnarsdóttir tekur við verðlaunum á Annecy hátíðinni.

Óskarsverðlaunin verða afhent í Los Angeles þann 12. mars næstkomandi.

Heildarlista yfir tilnefningar má skoða hér.

My Year of Dicks má skoða hér að neðan:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR