Tillögur að nýrri fjármögnun sjónvarpsþáttaraða í samráðsgátt

Menningarmálaráðuneytið hefur lagt drög að breytingum á kvikmyndalögum og reglugerð um Kvikmyndasjóð í samráðsgátt stjórnvalda, þar sem óskað er eftir umsögnum.

Breytingarnar lúta fyrst og fremst að nýju fyrirkomulagi endurheimtanlegra styrkja á leiknum þáttaröðum, svokallaðri lokafjármögnun, sem bætist við hina hefðbundnu styrkjaleið.

Tillögur um lagabreytingar má skoða hér.

Tillögur um reglugerðarbreytingar má skoða hér.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR