Menningarmálaráðuneytið hefur lagt drög að breytingum á kvikmyndalögum og reglugerð um Kvikmyndasjóð í samráðsgátt stjórnvalda, þar sem óskað er eftir umsögnum.
Breytingarnar lúta fyrst og fremst að nýju fyrirkomulagi endurheimtanlegra styrkja á leiknum þáttaröðum, svokallaðri lokafjármögnun, sem bætist við hina hefðbundnu styrkjaleið.
Tillögur um lagabreytingar má skoða hér.
Tillögur um reglugerðarbreytingar má skoða hér.