Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar heldur áfram að sópa að sér verðlaunum. Um síðustu helgi hlaut hún áhorfendaverðlaun og verðlaun ungmennadómnefndar á Burgas Film Festival í Búlgaríu.
Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar heldur áfram að sópa að sér verðlaunum. Um síðustu helgi hlaut hún áhorfendaverðlaun og verðlaun ungmennadómnefndar á Burgas Film Festival í Búlgaríu.