spot_img

BERDREYMI fær verðlaun í Taiwan

Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Taipei í Taiwan, sem lauk um helgina.

Í umsögn dómefndar segir:

The filmmaker develops an alternative approach in the genre of coming-of-age. His surreal vision penetrates the angst of a group of teenagers, delivering a punch of realism as well as a touch of fantasy. Witnessing the director’s courage in challenging the existing narration pattern and visual language, we look forward to seeing his further potential in the future.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR