Gestur fimmtánda Leikstjóraspjallsins er Ása Helga Hjörleifsdóttir.
Í haust er von á Svar við bréfi Helgu, annari kvikmynd Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd. Ragnar Bragason ræðir við hana meðal annars um um tilfinningaskúlptúra, áhrifavalda, námið erlendis, ánægjuna við að vinna með leikurum og hina kvíðavaldandi íslensku sumarbirtu.