SKJÁLFTI seld til Bandaríkjanna, Kanada, Bretlands og Svíþjóðar

Skjálfti Tinnu Hrafnsdóttur hefur verið seld til Bandaríkjanna, Kanada, Bretlands og Svíþjóðar. Sölufyrirtækið Alief mun jafnframt kynna myndina á markaðinum í Cannes á næstu dögum.

Það er dreififyrirtækið Juno Films sem kaupir réttinn fyrir Bandaríkin, Kanada og Bretland og Njuta Films í Svíþjóð. Variety greinir frá.

HEIMILDVariety
Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR