VERBÚÐIN, lokakaflarnir og yfirferð

Friðrik Erlingsson og Ásgrímur Sverrisson ræða sjöunda og áttunda þátt Verbúðarinnar út frá sjónarhóli handritshöfundarins. Í lokin taka þeir saman helstu atriði varðandi strúktúr, persónur og erindi þáttanna, eins og þessi atriði horfa við þeim.

VARÚÐ SPILLIEFNI: Rétt er að vara þá við sem ekki hafa horft á Verbúðina að hér er rætt ítarlega um atburði þáttanna.

Þessir hlaðvarpsþættir Friðriks og Ásgríms um Verbúðina komu út á tveggja vikna fresti meðan á sýningu þáttaraðarinnar stóð á RÚV. Hinir hlaðvarpsþættirnir eru hér að neðan.

Þættir 1 og 2:

Þættir 3 og 4:

Þættir 5 og 6:

Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson
Ásgrímur Sverrisson er kvikmyndagerðarmaður og ritstjóri Klapptrés.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR