Héraðið eftir Grím Hákonarson var valin besta leikna kvikmyndin á FICMEC kvikmyndahátíðinni á Tenerife í gærkvöldi.
FICMEC, eða International Environmental Film Festival of the Caray Islands, var haldin í 22. skipti, en hátíðin leggur áherslu á kvikmyndir um umhverfismál og samband mannsins við náttúruna.