Bransadagar RIFF fara fram samhliða hátíðinni og þar er að finna ýmiskonar viðburði, meistaraspjall, frásagnir úr baráttunni og pallborðsumræður um það sem hæst ber þessi misserin.
Bækling bransadaganna má skoða með því að smella á myndina hér að neðan.