Olaf de Fleur kennir kvikmyndagerð á netinu

Leikstjórinn, framleiðandinn og handritshöfundurinn Olaf de Fleur býður nú uppá kennslu í kvikmyndagerð á netinu í gegnum menntunarvefinn SkillShare.

Kúrsinn ber heitið Learn Indie Filmmaking by Doing a Short Film og má skrá sig hér: https://www.defleurinc.com/film

Að neðan gerir Olaf stuttlega grein fyrir námskeiðinu:

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR