Aðsókn er enn mikil á Ömmu Hófí en eftir fimmtu sýningarhelgi hefur myndin fengið um 18,200 gesti.
1,845 sáu Ömmu Hófí í liðinni viku, en alls hefur myndin fengið 18,201 gest eftir fimmtu sýningarhelgi.
726 sáu Síðustu veiðiferðina í vikunni. Eftir 23. sýningarhelgi (þar af sautján helgar í sýningum) nemur heildarfjöldi gesta 33,700 manns.
16 sáu Mentor í vikunni, en alls hafa 622 séð hana eftir sjöundu helgi.
ATH: Kvikmyndahúsin lokuðu þann 24. mars vegna kórónaveirufaraldursins og opnuðu aftur 4. maí.
Aðsókn á íslenskar myndir 3-9. ágúst 2020
VIKUR | MYND | AÐSÓKN | ALLS (SÍÐAST) |
---|---|---|---|
5 | Amma Hófí | 1,845 | 18,201 (16,356) |
23 | Síðasta veiðiferðin | 726 | 33,700 (32,974) |
7 | Mentor | 16 | 622 (606) |