HeimBransinnSÍÐASTA VEIÐIFERÐIN aftur í sýningar þegar bíóin opna 4. maí

SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN aftur í sýningar þegar bíóin opna 4. maí

-

Bíóin munu opna aftur mánudaginn 4. maí þegar sam­komu­takmarkanir verða rýmkaðar. Þau hafa verið lokuð frá 22. mars.

Síðasta veiðiferðin eftir Markelsbræður heldur áfram í sýningum frá 4. maí en myndin var frumsýnd 6. mars og var á toppi aðsóknarlistans allan tímann meðan sýningar stóðu yfir.

Leyfilegt verður að hafa allt að 50 manns í hverjum sal og skal gætt tveggja metra reglu.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

ÞAÐ NÝJASTA Á KLAPPTRÉ

Fáðu nýjasta efnið á Klapptré í pósthólfið þitt tvisvar í viku, á mánudögum og fimmtudögum.

Þú getur afskráð þig hvenær sem er.

NÝJUSTU FÆRSLUR