Sýningum á gamanmyndinni Hvernig á að vera klassa drusla eftir Ólöfu Birnu Torfadóttur hefur verið frestað um óákveðinn tíma og þarf ekki að koma á óvart. Fyrirhugað var að frumsýna myndina 3. apríl.
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.