Sýningum á ÞRIÐJA PÓLNUM frestað

Sýningum á Þriðja pólnum, heimildamynd Anní Ólafsdóttur og Andra Snæs Magnasonar, hefur verið frestað. Fyrirhugað var að frumsýna myndina 27. mars.

Í tilkynningu frá Andra Snæ segir:

Kæru vinir. Heimurinn er stopp og frumsýningu á Þriðja pólnum er frestað þar til pestin er gengin yfir. Við Anni Ólafsdóttir, Lechat Perdue, Eva Lind Höskuldsdóttir, Davíð Alexander Corno, Anna Tara, Hlin Johannesdottir og Halldóra Jóhanna Þorláksdóttir erum búin að vinna að þessu verki í nokkur ár og við erum spennt að sýna ykkur afraksturinn.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR