Eden eftir Snævar Sölvason var frumsýnd um síðustu helgi og er í 7. sæti eftir frumsýningarhelgina.
Alls hafa 746 séð hana að forsýningu meðtalinni (296 um helgina).
Aðstandendur munu vera í viðræðum við erlendar efnisveitur um dreifingu myndarinnar á alþjóðavísu.
Aðsókn á íslenskar myndir 6.-12. maí 2019
VIKUR | MYND | AÐSÓKN | HEILDAR- AÐSÓKN | STAÐA HEILDAR- AÐSÓKNAR Í SÍÐUSTU VIKU |
---|---|---|---|---|
Ný | Eden | 296 (helgin) | 746 | - |