spot_img

“Víti í Vestmannaeyjum” verðlaunuð á Indlandi

Bragi Þór Hinriksson, leikstjóri kvikmyndarinnar Víti í Vestmannaeyjum, hlaut verðlaun sem besti leikstjórinn á kvikmyndahátíðinni SIFFCY (Smile International Film Festival for Children & Youth) sem lauk um helgina í Nýju Delí á Indlandi.

Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR