„Sjúgðu mig Nína“ sýnd á ný

Hljómsveitin Oxzsmá (Óskar með saxófóninn).

Í tilefni þess að kvikmynd Óskars Jónassonar og félaga, Sjúgðu mig Nína (1985) er sýnd á Gamanmyndahátíðinni á Flateyri um helgina, birtir Klapptré umsagnir gagnrýnenda Þjóðviljans og Morgunblaðsins um myndina þegar hún kom út haustið 1985.

Myndin naut töluverðra vinsælda í Regnboganum á sinni tíð og varð þá þegar nokkurskonar „költmynd“. Vegur hennar sem slíkrar hefur vaxið allar götur síðan, enda hafa sýningar á henni verið vægast sagt sjaldgæfar.

Smellið á myndirnar til að stækka.

 

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR