
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson hlaut leikstjórnarverðlaunin fyrir mynd sína Undir trénu á Skip City International D-Cinema Festival í Japan, sem lauk um síðustu helgi. Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.
Hafsteinn Gunnar Sigurðsson hlaut leikstjórnarverðlaunin fyrir mynd sína Undir trénu á Skip City International D-Cinema Festival í Japan, sem lauk um síðustu helgi. Þetta eru fimmtu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar.