Dagbókarfærsla Benedikts daginn eftir frumsýningu í Cannes

Benedikt Erlingsson hefur sent frá sér aðra vídeódagbókarfærslu frá Cannes þar sem hann fer yfir viðbrögð gagnrýnenda við mynd sinni, Kona fer í stríð – og fer með dýran kveðskap ásamt Ólafi Egilssyni handritshöfundi.

Þetta birtist á vef RÚV og má skoða hér: Daginn eftir frumsýningu í Cannes

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR