„Kona fer í stríð“ frumsýnd í Cannes

Frá frumsýningu á kvikmyndinni Kona fer í stríð á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrr í dag, 12. maí. Frá vinstri Benedikt Erlingsson leikstjóri, Marianne Slot framleiðandi, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona og Bergsteinn Björgúlfsson kvikmyndatökumaður.

Kona fer í stríð eftir Benedikt Erlingsson var frumsýnd í dag á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Hér má sjá myndbút af langvinnu lófaklappi eftir sýninguna, sem og vídeódagsbókarfærslu Benedikts frá í gær.

Vídeódagbókarfærslu Benedikt má skoða á vef RÚV.

Klapptré
Klapptré
Klapptré er sjálfstæður miðill sem birtir fréttir, viðhorf, gagnrýni og tölulegar upplýsingar um íslenska kvikmynda- og sjónvarpsbransann. Ritstjóri er Ásgrímur Sverrisson.

TENGT EFNI

NÝJUSTU FÆRSLUR